Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Pía IS19440/14


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir allt svæðið. Leitar vel og kemur með alla fugla

Hraði og úthald: Mjög góður Mjög gott allt prófið

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Í lagi

Staðsetningareiginleiki: Þarf aðstoð í aðra land markeringu. Góð í vatni

Skotstöðugleiki: Óróleg við skot

Sóknarvilji: Mjög góður

Meðferð á bráð: Góð

Vatnavinna: Syndir vel Fer ákveðið í vatn

Samstarfsvilji: Ágætur Hælganga: Ögn óróleg á hæl

Hælganga:


Umsögn


Lífleg tík sem leysir verkefni sín í dag. Óróleg við skot og missir einbeitingu í fyrstu markeringu og þarf aðstoð stjórnanda. Klárar vinnu sína að öðru leiti. Fer vel mep bráð.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 8.10.2016

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka