Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Veiðivatna flugan Embla IS20970/15


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Finnur alla fugla

Hraði og úthald: ágætur ágætt

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: ágæt

Staðsetningareiginleiki: góður

Skotstöðugleiki: poll róleg

Sóknarvilji: ágætur

Meðferð á bráð: sleppir of mörgum fuglum

Vatnavinna: góð syndir vel

Samstarfsvilji: ágætur, hæll ágætur

Hælganga:


Umsögn


Tím sem markerar vel, sleppir of mörgum fuglum sem hefur áhrif á einkun í dag. Syndir vle og ekkert væl.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 17.9.2016

Dómari: Sigurmon HreinssonPrenta  Loka