Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Alda IS16637/12


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Finnur alla fugla fer vel yfir svæðið

Hraði og úthald: góður gott

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: Mikil stýring og flautukonsert, fugl heim

Staðsetningareiginleiki: góður í landi, stýring á seinni í vatni

Skotstöðugleiki: góður, fer of fljott af stað

Sóknarvilji: Lætur truflast einu sinni á útleið í frjálsri af makker

Meðferð á bráð: stendur yfir ? gefur ekki í hendi, þarf að sækja

Vatnavinna: góð góður

Samstarfsvilji: Lélegra, hlýðir illa flautu, hælganga byrjar vel en er léleg á hæl í stoppi, alltaf feti framar

Hælganga:


Umsögn


Liðleg tík sem eki nær að vera í kontakt við stjórnanda í dag. Þarf að læra meðferð á bráð. flott úthald og hraði

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 16.7.2016

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka