Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Nesvarga Cuba IS16640/12


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer hratt yfir svæðið en örlítið óskipulögð, allir fuglar heim

Hraði og úthald: góður gott

Nef: í lagi

Fjarlægðarstjórnun: í lagi, aðeins sein í stoppi

Staðsetningareiginleiki: Fyrri í vatn góð, seinni í lagi. í landi góð, markerar ekki truflunarfugla

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Góð

Vatnavinna: Góð Góður

Samstarfsvilji: Mætti vera betri, háir henni í dag, hælganga góð

Hælganga:


Umsögn


Lífleg tík sem er ekki alveg í nógu góðu sambandi við stj. þarf aðstoð í markeringu. Allir fuglar heim.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 16.7.2016

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka