Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Stekkjarhvamms Garpur IS16480/11


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar vel þegar kom á leitarsvæðið

Hraði og úthald: Gott Jafnt og þétt allt prófið

Nef: Ágætt

Fjarlægðarstjórnun: Dugði til að leysa verkefnið mætti þó svara betur, vera skilvirkari

Staðsetningareiginleiki: Góður á landi, hljóp á hvelli í vatninu og gleymdi seinni og fékk hjálp

Skotstöðugleiki: Ekki nógu góður

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Í lagi

Vatnavinna:  Viljugur

Samstarfsvilji: Mætti vera betri. Hælganga mætti vera betri

Hælganga:


Umsögn


Hundur sem vill vera í vinnu og stendur sig vel. Óþægð á hæl og seinn að svara stýringu sem hefur áhrif á einkunn í dag.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 28.5.2016

Dómari: Halldór G. Björnsson



Prenta  Loka