Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Klettur IS17082/12


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Mjög góð og skilvirk

Hraði og úthald: Mikill hraði Úthald gott

Nef: Mjög gott

Fjarlægðarstjórnun: Ekki í nógu góðu lagi

Staðsetningareiginleiki: Góður, fær aðstoð við eina landmarkeringu. Annars fínt

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Mikill

Meðferð á bráð: Góð

Vatnavinna: góð viljugur í vatn

Samstarfsvilji: Þarf að vear í betra sambandi, hælganga góð

Hælganga:


Umsögn


Virkilega öflugur og ákveðinn hundur sem leysir flesta þætti prófs mjög vel. Klárar ekki stýringu og það þarf að laga. Sýnir okkur að hann er með gott nef og tekur flotta frjálsa leit. Markerar vel í vatni og syndir vel.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 5.9.2015

Dómari: Kjartan Lorange



Prenta  Loka