Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Númi IS17274/12


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer ágætlega yfir svæðið og finnur alla fugla

Hraði og úthald: góður gott

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: mætti svara betur í stýrivinnu, en fuglinn kemur heim

Staðsetningareiginleiki: Tapar fyrstu landmarkeringu en klára þó - fínn annars

Skotstöðugleiki: stöðugur

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góð góður

Samstarfsvilji: góður og hæll góður

Hælganga:


Umsögn


Ákveðinn hundur sem fer vel í vinnuna og klárar prófið sitt - á í erfiðleikum með fyrstu markeringu en góður eftir það. góður sækir

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 28.6.2014

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka