Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Mánasteins Birta IS15363/10


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Byrjar ágætlega en dalar ögn um miðbik en vinnur sig upp allir fuglar heim.

Hraði og úthald: jafn allt prófið gott

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: góður, er aðeins ónákvæm á síðustu sókn

Skotstöðugleiki: óróleg á hvelli í eitt skipti

Sóknarvilji: þarf hvatningu í byrjun en vinnur sig upp.

Meðferð á bráð: sæmileg, sleppir 2 fuglum

Vatnavinna: góð góður

Samstarfsvilji: góður, hælganga góð

Hælganga:


Umsögn


Tík sem fer í gegnum prófið á jöfnum hraða, er dálítið óróleg á pósti og að sleppa fuglum. Ágætur marker.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 28.6.2014

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka