Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Bergskála Klettur IS13722/09


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer ágætlega yfir svæðið og finnur alla fugla

Hraði og úthald: Heldur jöfnum hraða gott

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: sæmileg - gengur illa að stýra hundi í tapaða markeringu

Staðsetningareiginleiki: Tapar þremur af 4 markeringum, skortir einbeitingu - klárar ekki eina markeringu

Skotstöðugleiki: Mjög órólegur á pósti og vælir stöðugt

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Ekki í lagi sleppir 4 fuglum af 10

Vatnavinna: góð ágæt

Samstarfsvilji: Mætti vera í betra sambandi við stjórnanda, hælvinna í lagi

Hælganga:


Umsögn


Hundur sem í dag er mjög tilfallandi í vinnu sinni - órólegur og vælinn. Mætti fara betur með bráð, klárar ekki prófið

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 28.6.2014

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka