Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Kátína IS15856/11


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Dugleg að leita

Hraði og úthald: ok ok

Nef: ok

Fjarlægðarstjórnun: Góð

Staðsetningareiginleiki: Góð

Skotstöðugleiki: Í lagi tæp samt stjórnandi sífelt að minna á

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: ok afhentingar ekki flottar

Vatnavinna: Góð Góð

Samstarfsvilji: Góður

Hælganga:


Umsögn


Tik sem vælir af og til allt prófið. Stjórnandi sífelt að minna hundinn á. Þetta hefur áhrif á einkunn í dag

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 15.6.2014

Dómari: Halldór Garðar Björnsson



Prenta  Loka