Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós MóaBlack IS16828/12


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Finnur fljott og vel sjö fugla, hleypur nokkrum sinnum yfir lykt.

Hraði og úthald: Mikill, mætti fara hægar. Gott

Nef: Sæmilegt

Fjarlægðarstjórnun: góð fyrir flokk, tók bendingum vel á lengri vegalengdum, tók ekki línu yfir vatn.

Staðsetningareiginleiki: Mætti vera betri, þarf stuðning.

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Góð

Vatnavinna: Góð Góður

Samstarfsvilji: Góður fyrir flokk, hælganga í lagi

Hælganga:


Umsögn


Öflug tík sem fer í gegnum prófið memð viðunandi áragnri. Þarf stuðning í markeringum og fer full hratt yfir land í frjálsu leitinni. Vinnur sig í álti í lok prófs.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 12.4.2014

Dómari: Dagur Jónsson



Prenta  Loka