Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kola IS17088/12


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Hröð og fer nokkrum sinnum yfir lykt. Fer út af svæði en finnur samt 7 fugla.

Hraði og úthald: Góður, mikill, mætti fara hægar. Gott

Nef: Gott - hleypur þó fram úr sjálfri sér.

Fjarlægðarstjórnun: Tekur bendingum sæmilega.

Staðsetningareiginleiki: Markeraði vel fyrst - þarf svo stuðning.

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Ágætur

Meðferð á bráð: Viðunandi en gæti afhent betur

Vatnavinna: Góð Góður

Samstarfsvilji: Viðunandi, en þarf stöðgut áminningu á hæl

Hælganga:


Umsögn


Fjörgu og hrð tík sem leysir sín verk í dag - sæmilega. Fer óþarflega hratt yfir og mætti markera betur. Allir fuglar heim

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 12.4.2014

Dómari: Dagur Jónsson



Prenta  Loka