Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Míla IS16831/12


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Tórir í fyrstu ekki inni á leitarsvæðinu, missir einbeitingu en finnur nokkra fugla. Sleppir svartfugli fyrir máf- próf stöðvað.

Hraði og úthald: Góður Gott á meðan er.

Nef: ágætt

Fjarlægðarstjórnun: Sæmileg fyrir flokk, tók þó ekki línu yfir vatn. Fugl heim

Staðsetningareiginleiki: Þurfti stuðning í minnisfugla

Skotstöðugleiki: Sæmilegur

Sóknarvilji: Yfirleitt góður

Meðferð á bráð: Sleppir fuglu hjá stjórnanda, kjamsar á bráð.

Vatnavinna: Góð Góður

Samstarfsvilji: Mætti vera betri, gengur hæl sæmilega.

Hælganga:


Umsögn


Tík sem þrátt fyrir ýmsa kosti skemmir fyrir sér með einbeitingarleysi. Sleppir svartfugli fyrir máf í frjálsri leit. Próf stöðvað.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 12.4.2014

Dómari: Dagur Jónsson



Prenta  Loka