Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Kátína IS15856/11


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið og finnur alla fugla

Hraði og úthald: Góður út allt prófið Gott

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Góð

Staðsetningareiginleiki: Frábær

Skotstöðugleiki: Mjög góður, vælir ögn í byrjun

Sóknarvilji: Góður eins sinni kölluð inn í frjálsu og send aftur

Meðferð á bráð: góð

Vatnavinna: góð góður

Samstarfsvilji: góður

Hælganga:


Umsögn


Afar lífleg veiðitík sem klárar vinnuna sína vel. Vælir ögn í byrjun svo ekki meira. Eitt innkall í frjálsu. Mjög flottur marker

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 23.6.2013

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka