Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Dolbia Avery Nice Girl IS16042/11


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Byrjar vel og fer yfir allt svæðið, missir ögn einbeitingu í lokin. Finnur alla fugla

Hraði og úthald: Ágætur allt prófið Ágætt

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Hlýðir ekki bendingum og nær ekki í blindan fugl

Staðsetningareiginleiki: Mjög góður á landi. Tapar annarri vatnamarkeringu.

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Mjög góð. Allir fuglar í hendi.

Vatnavinna: Syndir ágætlega. Fer vel í vatn.

Samstarfsvilji: Mætti vera í betra sambandi við stjórnanda. Hælganga sæmileg.

Hælganga:


Umsögn


Fjörug tík sem mætti vera í betra sambandi við stjórnanda. Góður marker á landi og í frjálsri leit. Fer vel með bráð. Klárar ekki allt prófið.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 14.5.2013

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka