Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Assa IS13721/09


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Mjög vel skiplögð og árangursrík. Missir einbeitingu í augnablik en fer aftur í vinnuna og klárar með sóma

Hraði og úthald: Mjög góður gott

Nef: Geysi gott nef

Fjarlægðarstjórnun: Tók Beningum sæmilega

Staðsetningareiginleiki: Ábótavant, var stýrt í seinni fuglinn

Skotstöðugleiki: ágætur

Sóknarvilji: Mjög góður

Meðferð á bráð: Mestan part góð, mætti halda betur á.

Vatnavinna: Góð góður

Samstarfsvilji: Góður mestan part

Hælganga:


Umsögn


Fjörgu og úthaldsgóð tík, sem kláraði vinnuna sína vel. Þurfti mikinn stuðining í markeringu en sýndi frábæra eiginleika í frjálsri leit.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 9.6.2012

Dómari: Dagur Jónsson



Prenta  Loka