Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Táta IS13580/09


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Mjög vel skipulögð, nýtti vel land og sýnir gott nef

Hraði og úthald: Jafn og góður Gott

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Í ágætu sambandi við stjórnanda

Staðsetningareiginleiki: Mjög góður en þurfti þó stuðning í mynnisfugl

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Hangi svolítið yfir fuglunum, tapar máf

Vatnavinna: góð góður

Samstarfsvilji: Ágætur

Hælganga:


Umsögn


Stöðug og einbeitt tík með mikinn vinnuvilja. Mætti fara betur með bráð og vera ákveðnari við að taka upp fundinn fugl. Gegnir vel bendingum og er stöðg á hæl. Vön veiðitík

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 9.6.2012

Dómari: Dagur Jónsson



Prenta  Loka