Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Assa IS13721/09


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið, leitar vel og finnur alla fugla

Hraði og úthald: Mjög góður Mjög gott

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Þarf mikla hvatningu stjórnanda, klárar þó að lokum

Staðsetningareiginleiki: Örlítið hik í seinni land, góð í vatni

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Góð

Vatnavinna: Syndir vel Ákveðinn í vatn

Samstarfsvilji: Í lagi, mætti vera ákveðnari í stýringunni að fara eftir stjórnanda

Hælganga:


Umsögn


Hröð og vinnusöm tík, full kvik við skotkvell og þegar makker er sendur í vinnu. Klárar prófið sitt og skilar öllum fuglum

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 28.4.2012

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka