Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Aðalbóls Píla IS12507/08


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar svæðið skipulega og finnur alla fugla

Hraði og úthald: Mjög góður Mjög gott

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Stjórnandi missir hundinn úr svæði en nær að lokum fuglinum

Staðsetningareiginleiki: Góður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: Óróleg á hælnum og við vinnu makkers

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Tyggur fugl í byrjun hætti svo

Vatnavinna: Syndir vel Ákveðinn í vatn

Samstarfsvilji: Góður, missir þó tengsl við stjórnanda

Hælganga:


Umsögn


Hröð og lífleg tík, óróleg á hæl, tyggur fugla. Klárar prófið á góðum hraða og kemur með alla fugla heim

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 28.4.2012

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka