Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Suðurhjara Aría Delta IS10505/07


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Mjög vel skipulögð og vönduð, fór nokkrum sinnum út fyrir svæðið en fór inná það aftur, sótti 6 fugla

Hraði og úthald: jafn og góður gott

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: Tókst vel. Mætti þó vera aðeins skilvirkari og gegna örlítið fyrr

Staðsetningareiginleiki: mjög góður

Skotstöðugleiki: góður

Sóknarvilji: ágætur

Meðferð á bráð: fín

Vatnavinna: góð góður

Samstarfsvilji: ágætur, en mætti veraq skarpari á stundum

Hælganga:


Umsögn


Hröð og lífleg tík sem fer í gegnum verkefnin af öryggi og mestan part án afskipta stjórnanda. Er stöðug á hælnum en mætti gegna bendingum betur

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 27.8.2011

Dómari: Dagur Jónsson



Prenta  Loka