Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Jökla Tinna IS12822/09


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitaði vel og skipulega. Truflast af utanaðkomandi . Fann alla fugla.

Hraði og úthald: Góður og jafn. Gott.

Nef: Mjög gott.

Fjarlægðarstjórnun: Þokkaleg. Fugl heim.

Staðsetningareiginleiki: Frábær í vatni. Tapaði markeringu á landi og þurfti stuðning.

Skotstöðugleiki: Á mörkunum.

Sóknarvilji: Mjög góður.

Meðferð á bráð: Góð.

Vatnavinna: Góð. Mjög góður.

Samstarfsvilji: Heilt yfir viðunandi.

Hælganga:


Umsögn


Tík sem vann sína vinnu vel.
Tapaði landmarkeringu. Mætti svara betur bendingum og er á stöðuleikamörkunum við skot og á hæl.
Frábær í vatnamarkeringu.


Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 16.7.2011

Dómari: Halldór Garðar Björnsson



Prenta  Loka