Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Stormur IS12632/08


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar vel og finnur fyrstu fimm fuglana. Síðasta fugl þurfti mikinn stuðning frá stjórnanda.

Hraði og úthald: Mjög góður. Gott

Nef: Gott nef.

Fjarlægðarstjórnun: Í lagi. Best í blinda fugli en lakari í annari vinnu.

Staðsetningareiginleiki: Þurfti stuðning á landi og í vatni.

Skotstöðugleiki: Á mörkunum.

Sóknarvilji: Mjög góður.

Meðferð á bráð: Í lagi.

Vatnavinna: Góð. Í besta lagi.

Samstarfsvilji: Mestan part góður.

Hælganga:


Umsögn


Kraftmikill og hraður hundur sem finnur alla fugla.
Mætti vera stöðugri og yfirvegaðri.
Mætti markera betur. Öflugur í vatni.


Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 16.7.2011

Dómari: Halldór Garðar Björnsson



Prenta  Loka