Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Suðurhjara Aría Delta IS10505/07


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Leitar ágætlega svæðið, finnur 6 fugla.

Hraði og úthald: Heldur jöfnum hraða allt prófið. Ágætt.

Nef: Mjög gott.

Fjarlægðarstjórnun: Góð, í ágætu sambandi við stjórnanda.

Staðsetningareiginleiki: Sæmileg, tapar seinni vatnamark. finnur þó fuglinn.

Skotstöðugleiki: Rýkur af stað við fyrsta skot, stjórnandi nær að stöðva.

Sóknarvilji: Góður.

Meðferð á bráð: Góð, allir fuglar í hendi.

Vatnavinna: Syndir vel. Fer ágætlega í vatn, þó smá hik í stýrivinnu.

Samstarfsvilji: Góður.

Hælganga:


Umsögn


Tík sem fer ágætlega í vinnu og kemur með alla fugla heim. Hleypur af stað við skot og tapar markeringu. Fer vel með bráð og er lofandi sækir.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 14.5.2011

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka