Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Jökla Tinna IS12822/09


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Vel skipulögð og árangursrík

Hraði og úthald: Góður Gott

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Tókst vel. Hlýðir stjórnanda vel

Staðsetningareiginleiki: Mjög góður

Skotstöðugleiki: Góður - Stjórnandi má þó athuga betur

Sóknarvilji: Mjög góður

Meðferð á bráð: Í flestum tilfellum góð

Vatnavinna: Góð Góður

Samstarfsvilji: Mikill, en hælgangan er ekki nógu góð

Hælganga:


Umsögn


Einbeittur sækir sem Klárar vel sína vinnu. Er þó á mörkum með stöðuleika í tilfellum og gengur ekki vel á hæl. Sýnir mikinn vinnuvilja og finnur greiðlega alla fugla.

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 30.4.2011

Dómari: Dagur Jónsson



Prenta  Loka