Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Jenný IS12824/09


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Vel skipulögð og hélt sig innan leitarsvæðis

Hraði og úthald: Góður Gott

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Smá strögl framan af en tók svo bendingum og fann fuglinn.

Staðsetningareiginleiki: Góður - sótti af mikilli nákv.

Skotstöðugleiki: Á mörkunum - þarfnast athyggli !

Sóknarvilji: Mjög góður

Meðferð á bráð: Yfirleitt góð sleppir 1x

Vatnavinna: Góð Góður

Samstarfsvilji: Nægur, en er á mörkunum með stöðuleikan á hælnum

Hælganga:


Umsögn


Hröð og vinnuviljug tík sem klárar öll verkefni með gleði. Hún þarf að vera rólegri við skot. Mætti þurfa minni athigli á hælnum. Góður marker.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 30.4.2011

Dómari: Dagur Jónsson



Prenta  Loka