Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Suðurhjara Aría Delta IS10505/07


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Ágætlega skipulögð

Hraði og úthald: Góður og jafn Gott

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Hlýðir ekki flautustoppi - fann þó fuglinn

Staðsetningareiginleiki: Á mörkum - Ekki einbeitt í markeringum

Skotstöðugleiki: Mjög góður

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Oftast góður - má taka betur í nokkrum tilf.

Vatnavinna: Góð Góður

Samstarfsvilji: Yfirleitt ágætur, nærri stjórnanda.

Hælganga:


Umsögn


Lífleg og vinnusöm tík sem er einbeitingarlaus í markeringum. Mætti vera í betra sambandi við stjórnanda þegar hún er úti er góð á hælnum

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 30.4.2011

Dómari: Dagur Jónsson



Prenta  Loka