Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Jökla Tinna IS12822/09


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fer vel yfir svæðið og finnur 6 fugla

Hraði og úthald: Góður Gott

Nef: Mjög gott

Fjarlægðarstjórnun: Góð - í góðu sambandi við stjórnanda.

Staðsetningareiginleiki: Góður bæði á landi og í vatni

Skotstöðugleiki: Óróleg við skot - rýkur af stað í markeringu.

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Sæmileg - sleppir einum fugli.

Vatnavinna: Góð Ákveðin út í vatn

Samstarfsvilji: Góður

Hælganga:


Umsögn


Ákveðin en ör tík. Sleppir fugli úr sókn og óróleg við skot - góður marker og fer vel í frjálsa leit.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 21.8.2010

Dómari: Sigurður Magnússon



Prenta  Loka