Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Kolkuós Jökla Tinna IS12822/09


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Byrjar vel en skipti á máf fyrir svartfugl

Hraði og úthald: Góður Gott

Nef: Mjög gott

Fjarlægðarstjórnun: Mjög ábótavant. Gegnir illa flautu en kemur með fuglinn um síðir.

Staðsetningareiginleiki: Mjög góður

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Ágætur

Meðferð á bráð: Góð - heldur þó grannt í einu tilfelli

Vatnavinna: Ekki metin Ágætur

Samstarfsvilji: Góður, en ábótavant þegar kemur að stýrivinnu

Hælganga:


Umsögn


Líflegur og góður sækir sem sýnir þó skort á samstarfsvilja í stýrivinnu og skiptir á bráð í frjálsri leit. Próf stöðvað þess vegna. Viljug í vatn og sýnir góða markerningarhæfileika.

Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 29.5.2010

Dómari:



Prenta  Loka