Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Hvar Er Fuglinn Klara IS11453/07


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Vel skipulögð og árangursrík. Nýtir vel lítinn vind. Hleypur einu sinni framhjá máfi en tekur svartfugl, en sækir síðan máfinn.

Hraði og úthald: Góður Gott

Nef: Ágætt

Fjarlægðarstjórnun: Gekk vel. Fugl heim með lítilli fyrirhöfn.

Staðsetningareiginleiki: Mjög góður, bæði á landi og vatni

Skotstöðugleiki: Í lagi

Sóknarvilji: Mjög góður

Meðferð á bráð: Sleppir einu sinni fugli hjá stjórnanda

Vatnavinna: Ekki prófuð Góður

Samstarfsvilji: Ágætur

Hælganga:


Umsögn


Hröð og vinnuglöð tík sem leysir verkefnin vel. Mætti fara betur með bráð og afhenda beint í hendi oftar. Hún er kvik á hæl og á mörkum með stöðugleika en vinnur vel vinnuna sína í dag.

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 29.5.2010

Dómari:



Prenta  Loka