Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Suðurhjara Atlas IS10506/07


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Ágætlega skipulögð og árangursrík

Hraði og úthald: Góður og jafn Gott

Nef: Ágætt

Fjarlægðarstjórnun: Gegnir fremur illa. Kallaður inn og sendur á ný. Fugl heim að lokum.

Staðsetningareiginleiki: Ágætur

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Í lagi

Vatnavinna: Ekki prófuð Góður

Samstarfsvilji: Mætti vera betri í stýrivinnu

Hælganga:


Umsögn


Öruggur hundur sem skilar sínu. Mætti vera í betra sambandi við stjórnanda. Áberandi hægar innkomur í vatnamarkeringu og ekki alltaf beint og hratt inn. Góður marker.

Einkunn: 2
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 29.5.2010

Dómari:



Prenta  Loka