Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Suðurhjara Atlas IS10506/07


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Finnur alla fugla, stjórnandi hjálpar aðeins

Hraði og úthald: Góður Gott

Nef: Gott

Fjarlægðarstjórnun: Í lagi í blindum, góð til að halda honum á svæðinu

Staðsetningareiginleiki: Góður

Skotstöðugleiki: Ok

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Ok

Vatnavinna: Góður Viljugur

Samstarfsvilji: Góður

Hælganga:


Umsögn


Vinnur vel í dag, rólegur heim úr frjálsri leit. Góður marker.

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 15.5.2010

Dómari: Halldór G. Björnsson



Prenta  Loka