Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Suðurhjara Aría Delta IS10505/07


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Fann alla fugla með fullmiklum stuðningi stjórnanda

Hraði og úthald: OK OK

Nef: Þokkalegt

Fjarlægðarstjórnun: Góð

Staðsetningareiginleiki: Flottur á landi, ekki góður í vatni

Skotstöðugleiki: Ekki nógu góður, stökk af stað einu sinni

Sóknarvilji: Góður

Meðferð á bráð: Í lagi, mætti hafa betra grip

Vatnavinna: Góður Viljugur

Samstarfsvilji: Góður

Hælganga:


Umsögn


Dugleg tík, óstöðugleiki skemmdi vatna merkeringu. Mikil stýring í frjálsri leit. Þetta hefur áhrif á einkunn í dag. Flott markering á landi.

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 15.5.2010

Dómari: Halldór G. Björnsson



Prenta  Loka