Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Suðurhjara Aría Delta IS10505/07


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Er óskipulögð. Þarf afskipti á 5 fugla 6 fuglar heim

Hraði og úthald: Góður Með eindæmum gott

Nef: Í góðu lagi

Fjarlægðarstjórnun: Góð

Staðsetningareiginleiki: Mjög góður bæði land og vatn

Skotstöðugleiki: Góður

Sóknarvilji: Góður nema í frjálsri leit

Meðferð á bráð: Góð gott uppgrip oftast skilar í hendi

Vatnavinna: Góð Góður

Samstarfsvilji: Mætti vera betri

Hælganga:


Umsögn


Veiðitík með mikinn vilja er þó óskipulögð í vinnuni í dag Er góð í að staðsetja mikið úthald.

Einkunn: 2 eink
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 24.4.2010

Dómari: Margrét Pétursdóttir



Prenta  Loka