Umsögn.
Nafn og ættbókanúmer hunds: Marakots Röskva IS27847/20
Ríflega ársgömul tík. Fallegt höfuð, sterkt en kvenlegt. Sterkur og góður háls og góð frambygging. Mætti hafa meira tunnubrjóst, sem vonandi kemur. Hallandi lend og skottið mætti vera hærra sett. Þá mættu liðbeygjurnar vera meiri af aftan. Góð feldgerð. Blítt og yfirvegað skap. Góð bein sem samsvara vel heildarmyndinni.
Dagseting: 12.2.2021
Dómari: Herdís Hallmarsdóttir
Einkunn: |
Sæti |
HV |
ME |
BR/BT |
MS |
Cacib |
V-Cacib |
Nuk |
V-Nuk |
BÖT |
BOB |
BOS |
TH |
BIS |
Vg |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Prenta
Loka