Umsögn.


Nafn og ættbókanúmer hunds: Marakots Kató IS27841/20



Ungur ríflega ársgamall "hvolpur". Fallegt lofandi höfuð, fallegt augnaráð. Dökk augu. Góðan háls. Kroppinn vantar tíma til að þroskast. Hóflegar liðbeygjur sem eru í jafnvægi að framan og aftan. Virkar í dag aðeins lappalangur en það gæti breyst þegar hann þroskast. Hallalndi lend. Gat ílla dæmt hreyfingar, hann lék sér og eignadinn ekki í sýningarþjálfun. En það er bara æfingin sem skapar meistarann þar. Góð feldgerð.


Dagseting: 12.2.2021

Dómari: Herdís Hallmarsdóttir

Einkunn: Sæti HV ME BR/BT MS Cacib V-Cacib Nuk V-Nuk BÖT BOB BOS TH BIS
Vg

Prenta  Loka