Umsögn.
Nafn og ættbókanúmer hunds: Marakots Arez IS27843/20
Rúmlega ársgamall lofandi rakki. Tegundatýpískur með sterklegt höfuð, en góðlegan svip og tunnubrjóst. Góður sterklegur háls og fallegar liðbeygjur af framan. Gæti verið betri af aftan. Skottið gæti verið hærra sett, en það er fallega lagað "otraskott". Hreyfir sig ágætlega og er í góðu ásigkomulagi. Góð bein. Fallegur feldur af góðum gæðum. Lofandi hundur sem á erindi á sýningu HRFÍ.
Dagseting: 12.2.2021
Dómari: Herdís Hallmarsdóttir
Einkunn: |
Sæti |
HV |
ME |
BR/BT |
MS |
Cacib |
V-Cacib |
Nuk |
V-Nuk |
BÖT |
BOB |
BOS |
TH |
BIS |
Ex |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Prenta
Loka