Umsögn.
Nafn og ættbókanúmer hunds: Ryegate´s Calleth You Cometh I IS27272/19
Næstum 2ja ára tík af miklum gæðum. Falleg týpa aðeins "racy" en samt sterkæega byggð. Samsvarar sér vel. Fallegt, sterkt en kvenlegt höfuð. Mætti hafa aðeins sterkari undirkjálka. Blíðan svip. Mjög fallega byggð með fallegan háls og góðar liðbeygjur. Gott brjóst. Rétta lögun á brjóstkassa og fína lend. Góðar liðbeygjur að aftan. Hreyfir sig vel með góðri skreflengd. Rétt að aftan og framan. Fallegur feldur. Glöð og dillar skottinu allan tímann.
Dagseting: 12.2.2021
Dómari: Herdís Hallmarsdóttir
Einkunn: |
Sæti |
HV |
ME |
BR/BT |
MS |
Cacib |
V-Cacib |
Nuk |
V-Nuk |
BÖT |
BOB |
BOS |
TH |
BIS |
Ex |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Prenta
Loka