Umsögn.
Nafn og ættbókanúmer hunds: Hrísnes Loki II IS23258/17
4 ára sterklegur og kröftugur rakkiaf góðum gæðum. Kröftugt höfuð, sem er í réttum hlutföllum og passar við kröftugan líkama, samsvarar sér vel. Sterkur háls og fallega byggður að framan með góðar liðbeygjur. Tunnubrjóst og vel langt aftur brjóstkassa. Mætti hafa aðeins meiri liðbeygjur að aftan. Vel lagað skott og fallegan feld. Hleypur fallega og með ágæta skreflengd. Gott skap og blítt.
Dagseting: 12.2.2021
Dómari: Herdís Hallmarsdóttir
Einkunn: |
Sæti |
HV |
ME |
BR/BT |
MS |
Cacib |
V-Cacib |
Nuk |
V-Nuk |
BÖT |
BOB |
BOS |
TH |
BIS |
Ex |
|
|
 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Prenta
Loka