Umsögn.
Nafn og ættbókanúmer hunds: All Hail The King Peter´s Gang IS19691/14
2 1/2 árs, rakkalegur. Ögn langur. Kröftugt rakkalegt höfuð. Nokkuð stór eyru, mildur svipur. Kröftugur langur háls, sérlega vel afturlagðar axlir. Gott yfirl. sem hann heldur vel á hreyfingu. Nokkuð beinn í bógb. Framúrsk. liðb. að aftan. Mætti vera aðeins vöðvaf. fyrir stærð. Hreyfir sig með góðri skreflengd og kröftugri afturfótaspyrnu. Rétt feldgerð en vantar undirfeld í dag.
Dagseting: 23.7.2016
Dómari: Lilja Dóra
Einkunn: |
Sæti |
HV |
ME |
BR/BT |
MS |
Cacib |
V-Cacib |
Nuk |
V-Nuk |
BÖT |
BOB |
BOS |
TH |
BIS |
Ex |
1 |
|
 |
2 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Prenta
Loka