Umsögn.
Nafn og ættbókanúmer hunds: Stekkjardals I Want To Break Free IS16598/11
4 1/2 árs. Falleg, nett tík af frábærri tegundargerð. Góð hlutföll. Fallegt kvenlegt höfuð. Rétt bit. Vel ásett og borin eyru. Svipur mætti vera ögn mildari. Nægjanlegur háls. Góð yfirlína sem hún missir aðeins á hreyfingu. Þykkur djúpur líkami. Flott tunnubrjóst. Góð bein. Nokkuð bein í bógb. Góðar liðbeygjur að aftan. Aðeins í þyngra lagi. Góður feldur fyrir árstíma. Hreyfir sig vel. Hress í skapi. Vel sýnd.
Dagseting: 23.7.2016
Dómari: Lilja Dóra
Einkunn: |
Sæti |
HV |
ME |
BR/BT |
MS |
Cacib |
V-Cacib |
Nuk |
V-Nuk |
BÖT |
BOB |
BOS |
TH |
BIS |
Ex |
2 |
|
 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Prenta
Loka