Umsögn.
Nafn og ættbókanúmer hunds: Jökulrósar One To Remember IS20984/15
15 mánaða rakkalegur. Kröftugur. Ögn langur. Rakkalegt höfuð. Trýni mætti vera ögn styttra og eyru aðeins minni. Mjög kröftugur háls sem rennur vel í fallegar axlir og góða yfirlínu. Nokkuð beinn í bógb. Þroskað tunnulaga brjóst. Rifjahylki nær vel aftur. Góð afturfótabygg. Rétt feldgerð en í minna lagi í dag. Hress og yndisleg skapgerð. Vel sýndur. Stingur því miður við á vistra afturfæti og fær því dóminn "ekki hægt að dæma" í dag.
Dagseting: 23.7.2016
Dómari: Lilja Dóra
Einkunn: |
Sæti |
HV |
ME |
BR/BT |
MS |
Cacib |
V-Cacib |
Nuk |
V-Nuk |
BÖT |
BOB |
BOS |
TH |
BIS |
ehd |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Prenta
Loka