Umsögn.


Nafn og ættbókanúmer hunds: Stekkjardals The Show Must Go On IS16597/11



4 1/2 árs af framúrskarandi tegundargerð, stærð og hlutföllum. Sterklegt, kvenlegt höfuð. Vel ásett og borin eyru. Mildur svipur, rétt bit. Góður háls, axlir og yfirlína. Nægjanleg bein. Góðar liðbeygjur að framan og aftan. Góð breidd og dýpt í brjósti og líkama. Hreyfir sig vel. Í sumarfeldi. Ljúf í skapi. Vel sýnd.


Dagseting: 23.7.2016

Dómari: Lilja Dóra

Einkunn: Sæti HV ME BR/BT MS Cacib V-Cacib Nuk V-Nuk BÖT BOB BOS TH BIS
Ex 4

Prenta  Loka