Umsögn.
Nafn og ættbókanúmer hunds: St. Hunderups Sunny Salka IS16013/11
Framúrskarandi tegundargerð. Kröftugt en kvenlegt höfuð. Mildur svipur. Vel ásett og borin eyru. Sterklegur háls. Góðar axlir og yfirlína. Bein í bógb. Hnévinkill mætti vera meiri en góður hækilvinkill. Vel þroskað brjóst og líkami. Hreyfingar í góðu jafnvægi. Góður feldur fyrir árstíma. Ljúft skap. Sýnir sig vel.
Dagseting: 23.7.2016
Dómari: Lilja Dóra
Einkunn: |
Sæti |
HV |
ME |
BR/BT |
MS |
Cacib |
V-Cacib |
Nuk |
V-Nuk |
BÖT |
BOB |
BOS |
TH |
BIS |
Ex |
3 |
|
 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Prenta
Loka