Umsögn.
Nafn og ættbókanúmer hunds: Stekkjardals Rjúpa IS20367/15
20 mánaða tík af frábærri tegundargerð, stærð og hlutföllum. Sterklegt, kvenlegt höfuð með mildum svip. Vel borin nokkuð stór eyru. F. háls og axlir. Góð yfirlína, góður bógvinkill, brjóst og líkami. Nokkuð bein í afturliðbeygjum. Hreyfir sig betur að framan en aftan. Rétt feldgerð, en penn feldur í dag. Ljúf skapgerð. Vel sýnd.
Dagseting: 23.7.2016
Dómari: Lilja Dóra
Einkunn: |
Sæti |
HV |
ME |
BR/BT |
MS |
Cacib |
V-Cacib |
Nuk |
V-Nuk |
BÖT |
BOB |
BOS |
TH |
BIS |
Ex |
1 |
|
 |
4 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Prenta
Loka