Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Ljósavíkur Java Mokka IS34342/22
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: leitar svæðið hratt og vel og finnur 5 fugla
Hraði og úthald: góður hraði út allt prófið
Nef: Gott nef
Fjarlægðarstjórnun: ekki í lagi, fer ekki eftir bendingum stjórnanda og finnur ekki fugl. stoppað af stjórnanda
Staðsetningareiginleiki: makerar vel á landi, missti 1x í vatni og kemur með fugl úr frjálsri leit.
Skotstöðugleiki: í lagi
Sóknarvilji: mjög góður
Meðferð á bráð: í lagi
Vatnavinna: syndir vel ákveðin í vatn
Samstarfsvilji: þarf að laga, þá í stýrivinnu
Hælganga: í lagi
Umsögn
Hröð og öflugur sækir, sem í dag fer ekki eftir bendingum stjórnanda í stýringu og missir vatna markeringu og kemur heim með rangan fugl.
Markerar vel á landi og á frábæra frjálsa leit lífleg.
Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 6.9.2025
Dómari: Þórhallur Atlason
Prenta
Loka