Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Aqua Seer´s Find Your Happiness IS33762/22
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: Leitar svæðið vel og finnur 5 fugla, sýnir okkur virkilega gott nef
Hraði og úthald: Góður og jafn hraði út allt prófið
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: góð
Staðsetningareiginleiki: markerar vel bæði land og vatn
Skotstöðugleiki: Poll róleg
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: góður
Vatnavinna: syndir vel
Samstarfsvilji: mjög góður
Hælganga: góð
Umsögn
Þetta er vinnusöm tík sem leysir öll verkefni prófsins vel.
Tík sem er í frábæru sambandi við stjórnanda, líflegí vinnu
Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 6.9.2025
Dómari: Þórhallur Atlason
Prenta
Loka