Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Valkyrjureiðar Míló IS35308/23


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: Flott leit leitar svæðið vel og skipulega, finnur 5 fugla

Hraði og úthald: Góður hraði út allt prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: í lagi fyrir flokk

Staðsetningareiginleiki: markerar vel

Skotstöðugleiki: í lagi

Sóknarvilji: góður

Meðferð á bráð: Góð, flottar afhendingar

Vatnavinna: syndir vel ákveðinn í vatn 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: í lagi,fylgir stjórnanda vel


Umsögn


Þetta er flottur sækir sem leysir öll verkefni dagsins vel. Gerir flotta leit, með flottar afhendingar og viljugur að þóknast stjórnanda. flottur sækir sem verður gaman að fylgjast með í framtíðinni.

Einkunn: 1
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 6.9.2025

Dómari: Þórhallur Atlason



Prenta  Loka