Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Rjúpa IS33705/22
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: letiar svæðið ágætlega finnur 5 fugla
Hraði og úthald: jafn út allt prófið 
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: í lagi, fer út í átt að útlögðum fugli og skilar
Staðsetningareiginleiki: Markerar vel bæði á landi og vatni
Skotstöðugleiki: í lagi
Sóknarvilji: í lagi
Meðferð á bráð: ber bráðina vel en sleppir öllum fuglum
Vatnavinna: syndir vel 
Samstarfsvilji: þarf að bæta bæði afhendingar og hælgöngu
Hælganga: þarf að laga
Umsögn
Þetta er sterkur sækir sem markerar vel bæði á landi og í vanti.
Þarf að skila í hendi og bæta hælgöngu til að fá einkunn. 
en á klárlega framtíð
Einkunn: 0
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 6.9.2025
Dómari: Þórhallur Atlason
	
	 Prenta
 Prenta 
	 Loka
 Loka