Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.
Dómarablað
Nafn og ættbókanúmer hunds: Heiðarbóls Stjarna í Hönnuhúsi IS30310/21
Metnir eiginleikar
Frjáls leit: leitar svæðið vel, finnur 5 fugla með mjög gott nef
Hraði og úthald: mikill út allt prófið
Nef: gott
Fjarlægðarstjórnun: í lagi fer beint í útlagðan fugl
Staðsetningareiginleiki: Markerar vel bæði á landi og vatni
Skotstöðugleiki: í lagi
Sóknarvilji: góður
Meðferð á bráð: þarf að bæta
Vatnavinna: ákveðin í vatn og syndir vel
Samstarfsvilji: þarf að laga er laus við og þarf mikla athugasemdir
Hælganga: þarf að bæta, laus við og þarf stöðuga áminningu
Umsögn
Hröðu og öflug tík sem fer ákveðin í vinnuna, full sjálfstæð í kringum stjórnanda og laus við, þarf stöðuga áminningu. Skýrir einkunn í dag.
Frábær marker og frjáls leit, efnileg
Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei
Dagseting: 6.9.2025
Dómari: Þórhallur Atlason
Prenta
Loka