Veiðipróf fyrir sækjandi veiðihunda.

Dómarablað

Nafn og ættbókanúmer hunds: Himna Sól IS34647/22


Metnir eiginleikar


Frjáls leit: letiar svæðið og finnur 5 fugla dregur aðeins af henni þegar líður á leitina. , leitar með fugl í munni

Hraði og úthald: góður í upphafi en dregur af þegar líður á prófið 

Nef: gott

Fjarlægðarstjórnun: góð

Staðsetningareiginleiki: Markerar vel bæði á landi og vatni

Skotstöðugleiki: Róleg við skot

Sóknarvilji: góður í upphafi en dregur svo úr þegar líður á próf

Meðferð á bráð: Þarf að laga, föst á nokkrum fuglum

Vatnavinna: syndir vel 

Samstarfsvilji: góður

Hælganga: góður hæll


Umsögn


þetta er tík sem byrjar prófið vel, markerar vel og í góðu sambandi við stjórnanda. góð í stýringu en missir einbeitningu - hraða þegar líður á prófið - aðeins föst á bráð við hafhendingu. Flottur marker og góð i stýringu

Einkunn: 3
Heiðursverðlaun: Nei

Dagseting: 6.9.2025

Dómari: Þórhallur Atlason



Prenta  Loka